Exhibition at ASI Art Museum in Reykjavík in 2008

Posted in
Exhibition at ASI Art Museum in Reykjavík in 2008

      Bil 
Tengsl myndar, moldar og raunveruleika í Málverkum, teikningum, ljósmyndum Kristjáns Steingríms í Listasafni ASÍ  Á nýliðinni sýningu Kristjáns Steingríms í Listasafni ASÍ snerist myndefnið um mold og skrúðgarða, eða nánar um mold úr skrúðgörðum. Sýningin var í mörgum hlutum, á henni voru teikningar af ýmsum gerðum, með tússi á pappír og […]