The traditional birthplace of Jesus Betlehem. Photograph 2017.

The traditional birthplace of Jesus Betlehem.
Photograph 2017.

   
Photograph from the Church of the Nativity Betlehem 2017.

Photograph from the Church of the Nativity Betlehem 2017.

Frá Fæðingarkirkjuni í Betlehem 2017. From the Church of the Nativity Betlehem 2017. Blýantur á pappír. Pencil on paper, 100 x 70 cm. x 3

Frá Fæðingarkirkjuni í Betlehem 2017.
From the Church of the Nativity Betlehem 2017.
Blýantur á pappír. Pencil on paper, 100 x 70 cm. x 3

Neskirkja Reykjavík 2017.

Neskirkja Reykjavík 2017.

Betlehem 2017

Betlehem 2017

Betlehem 2017 Litaduft úr jarðefnum frá Betlehem og olía á striga. Mineral pigment made from Betlehem and oil on canvas. 140 x 120 cm.

Betlehem 2017
Litaduft úr jarðefnum frá Betlehem og olía á striga.
Mineral pigment made from Betlehem and oil on canvas. 140 x 120 cm.

Neskirkja reykjavík 2017.

Neskirkja reykjavík 2017.

Betlehem 2017 Litaduft úr jarðefnum frá Betlehem og olía á striga.  Mineral pigment made from Betlehem and oil on canvas. 90 x 80 cm.

Betlehem 2017
Litaduft úr jarðefnum frá Betlehem og olía á striga.
Mineral pigment made from Betlehem and oil on canvas. 90 x 80 cm.

                 

Af jörðu

Líf á jörðinni endar sem jarðvegur sem verður nokkur skonar gagnagrunnur um tilvist okkar. Þannig skráir tíminn söguna í efnið og um leið atferli mannsins og samband við náttúruna. Að draga efni frá ákveðnum stað upp á striga er tilraun til að skapa efnislega nánd milli staðarins og áhorfandans. Verkunum er ætlað að framkalla hughrif og um leið hvetja áhorfandann til að taka afstöðu til staðarins og málefnum sem honum tengjast.

Þegar mér var boðið að sýna í safnaðarheimili Neskirkju á aðventunni fannst mér liggja beinast við að leggja land undir fót og halda til Betlehem. Kanna þann helga stað og færa brot af honum inn í kirkjuna.

Nóvember 2017.
Kristján Steingrímur.